ÞJÓNUSTULEIÐIR

LEIÐ 1
GRUNNREKSTUR

Í leið 1 býðst húsfélögum umsjón bókhalds og innheimta húsgjalda ásamt margvíslegri rekstrarþjónustu sem eykur gagnsæi í fjármálum húsfélagsins og skilvirkni fyrir húseigendur.

LEIÐ 2
HÚSFUNDIR OG ÞJÓNUSTA

Auk grunnþjónustunnar í leið 1 býðst húsfélögum þjónusta við framkvæmd og undirbúning húsfunda, vinnsla rekstrar- og framkvæmdaáætlana auk skipulagðrar vinnu við að lækka rekstrarkostnaðar húsfélaga byggt á reynslu og þekkingu á markaðinum.

LEIÐ 3
FRAMKVÆMDIR & SÉRFRÆÐIRÁÐGJÖF

Í leið 3 stendur húsfélögum, sem eru að huga að eða standa í framkvæmdum, til boða þjónusta við val á framkvæmdaaðila og skipulagningu sem stuðlar að lægri framkvæmdakostnaði.

 
 
 

© 2018 Fjöleignir ehf

  • Facebook Social Icon