INNHEIMTA
-
Húsgjöld yfirfarin, innheimt og fylgt eftir skv.eignaskiptayfirlýsingu og fjöleignahúsalögum.
ÁRSREIKNINGAR
-
Gerð ársreiknings fyrir aðalfund.
-
Ársreikningur aðgengilegur á lokuðu vefsvæði hvers húsfélags.
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
-
Færsla bókhalds og greiðsla reikninga
-
Samskipti við banka
-
Rekjanlegt samþykktarferli reikninga
-
Staða bókhalds aðgengileg á lokuðu vefsvæði fyrir hvert húsfélag
FRAMKVÆMDIR
-
Samstarf við trausta verktaka þegar kemur að reglulegu viðhaldi og minni framkvæmdum.
-
Stórum framkvæmdum komið í farveg
REKSTUR
-
Tilboða leitað í allan reglubundinn rekstur t.d. tryggingar, þrif á sameign, umhirðu á garði, snjómokstur og í krafti fjöldans kostnaður lækkaður umtalsvert fyrir okkar húsfélög
-
Útgáfa húsfélagsyfirlýsingar vegna sölu íbúða.
-
Gerð rekstrar- og framkvæmdaáætlunar húsfélags.
-
Umsóknir um endurgreiðslu VSK vegna framkvæmda
FUNDARHÖLD
-
Skipulagning og boðun aðalfundar og fundarstjórn.
-
Fundargerð rituð og gerð aðgengileg á vefsvæði
-
Fundaraðstaða útveguð sé þess óskað. Auka húsfundir haldnir.
-
Árlegur stöðufundur með stjórn húsfélags.
GRUNNREKSTUR
HÚSFÉLAGA
Fjöleignir sjá um bókhald og innheimtu húsfélagsgjalda ásamt margvíslegri rekstrarþjónustu sem eykur gagnsæi í fjármálum húsfélagsins og skilvirkni fyrir húseigendur.
UMSJÓN HÚSFUNDA
OG ÞJÓNUSTA
Auk grunnþjónustunnar býðst húsfélögum þjónusta við framkvæmd og undirbúning húsfunda, vinnsla rekstrar- og framkvæmdaáætlana auk skipulagðrar vinnu við að lækka rekstrarkostnað húsfélagsins byggt á reynslu og þekkingu á markaðinum.
FRAMKVÆMDIR OG VIÐHALD
Fjöleignir vinna með traustum verktökum og njóta því afsláttarkjara sem húsfélögin ganga inní þegar ráðast þarf í viðhald og endurbætur á fjöleigninni.
Auk þess leitum við tilboða í alla helstu reglulegu rekstrarliði húsfélaganna og getum þannig í krafti fjöldans lækkað kostnað okkar húsfélaga umtalsvert.

OKKAR
SÝN
Fjöleignir bjóða framúrskarandi þjónustu þegar kemur að heildarlausnum í rekstri og ráðgjöf við húsfélög.
Auk þess nýtum við þann fjölda húsfélaga sem eru í þjónustu hjá okkur til að knýja fram mun betri kjör á reglubundinni þjónustu fyrir okkar húsfélög s.s. garðslátt, þrif á sameing, gluggaþvott og annað slíkt.
Það því margborgar sig að koma í þjónustu til okkar!
TRAUST ÞJÓNUSTA
Hjá okkur starfar fagfólk í umsjón húsfélaga og hæstaréttarlögmenn sem þú getur treyst til að sjá um húsfélagið af vandvirkni og fagmennsku.
GUÐMUNDUR ÓSKAR PÁLSSON
Msc. Fjármál og viðskipti
JÓN BJARNI KRISTJÁNSSON
Lögmaður
PÁLL
KRISTJÁNSSON
Lögmaður
INGIBJÖRG ANNA BJÖRNSDÓTTIR
Viðskiptafræðingur
HALLDÓR
INGÓLFSSON
Viðskiptaráðgjöf
BIRGIR ÞÓR
INGVARSSON
Viðskiptaráðgjöf
Guðríður Birgisdóttir
Viðskiptaráðgjöf
Linda
Frederiksen
Viðskiptaráðgjöf

HAFÐU
SAMBAND
STAÐSETNING
Tryggvagata 11 - 4. hæð
101 Reykjavík
Tölvupóstur: fjoleignir@fjoleignir.is
Sími: 531-6000
Opnunartími skrifstofu:
Mán - Fim | 08:00 - 16:00
Fös | 08:00 - 13:00
Helgar | Lokað
Opnunartími síma:
Mán - Fim | 10:00 - 15:00
Fös | 10:00 - 12:00
Helgar | Lokað
Fyllið í formið að neðan og við svörum eins fljótt og unnt er