Láttu fagmenn sjá um að reka húsfélagið þitt.

Við sjáum um að allan rekstur húsfélagsins og í krafti fjöldans knýjum við fram mun betri kjör á reglulegum kostnaðarliðum fyrir þitt húsfélag.

Fáðu tilboð hjá okkur í dag

Það margborgar sig !

ÞJÓNUSTAN

Svona bætum við rekstur og lækkum kostnað húsfélaganna

GRUNNREKSTUR

HÚSFÉLAGA

Fjöleignir sjá um bókhald og innheimtu húsfélagsgjalda ásamt margvíslegri rekstrarþjónustu sem eykur gagnsæi í fjármálum húsfélagsins og skilvirkni fyrir húseigendur.

UMSJÓN HÚSFUNDA

OG ÞJÓNUSTA

Auk grunnþjónustunnar býðst húsfélögum þjónusta við framkvæmd og undirbúning húsfunda, vinnsla rekstrar- og framkvæmdaáætlana auk skipulagðrar vinnu við að lækka rekstrarkostnað húsfélagsins byggt á reynslu og þekkingu á markaðinum.

FRAMKVÆMDIR OG VIÐHALD

Fjöleignir vinna með traustum verktökum og njóta því afsláttarkjara sem húsfélögin ganga inní þegar ráðast þarf í viðhald og endurbætur á fjöleigninni.

Auk þess leitum við tilboða í alla helstu reglulegu rekstrarliði húsfélaganna og getum þannig í krafti fjöldans lækkað kostnað okkar húsfélaga umtalsvert.

 

Hjá okkur starfar fagfólk í umsjón húsfélaga og hæstaréttarlögmenn sem þú getur treyst til að sjá um húsfélagið af vandvirkni og fagmennsku.

 
 

© 2018 Fjöleignir ehf

  • Facebook Social Icon