top of page

ÞJÓNUSTU-LEIÐ 1

Í grunnþjónustuleið Fjöleigna býðst húsfélögum að úthýsa bókhaldi, umsjón og innheimtu húsgjalda ásamt því að Fjöleignir veita margvíslega rekstrarþjónustu og áherslu á aukið gagnsæi í fjármálum húsfélags.

  • Facebook - White Circle
  • LinkedIn - White Circle
  • Twitter - White Circle

ÞJÓNUSTU-LEIÐ 2

Til viðbótar við grunnþjónustuna í leið 1 þá sjá Fjöleignir um framkvæmd og undirbúning húsfunda s.s. dagskrá húsfundar, fundarstjórn og og fundargerð fyrir viðskiptavini í leið 2.  

Fjöleignir útbúa rekstrar- og framkvæmdaáætlun og leita tækifæra til að lækka rekstrarkostnað húsfélaga byggt á reynslu og þekkingu á markaðinum.

  • Facebook - White Circle
  • LinkedIn - White Circle
  • Twitter - White Circle

ÞJÓNUSTU-LEIÐ 3

Stórframkvæmdir geta haft meiriháttar áhrif á fjárhag húseiganda og mikilvægt að halda vel utan um alla þræði á framkævmdatímabilinu. 

Í leið 3 stendur húsfélögum sem eru að huga að eða standa í framkvæmdum til boða þjónusta sem léttir skipulagningu og stuðlar að lægri framkvæmdakostnaði.

  • Facebook - White Circle
  • LinkedIn - White Circle
  • Twitter - White Circle

SAMANBURÐUR

ÞJÓNUSTULEIÐA

bottom of page