ÞJÓNUSTU-LEIÐ 2
Til viðbótar við grunnþjónustuna í leið 1 þá sjá Fjöleignir um framkvæmd og undirbúning húsfunda s.s. dagskrá húsfundar, fundarstjórn og og fundargerð fyrir viðskiptavini í leið 2.
Fjöleignir útbúa rekstrar- og framkvæmdaáætlun og leita tækifæra til að lækka rekstrarkostnað húsfélaga byggt á reynslu og þekkingu á markaðinum.
ÞJÓNUSTU-LEIÐ 3
SAMANBURÐUR
ÞJÓNUSTULEIÐA
Leið 1
Innheimta
Húsgjöld yfirfarin, innheimt og fylgt eftir skv.eignaskiptayfirlýsingu og fjöleignahúsalögum.
Bókhaldsþjónusta
Ráðgjöf og rekstur
Fundarhöld
Ársreikningar
Framkvæmdir
Leið 2
Ársreikningar
Framkvæmdir
Innheimta
Húsgjöld yfirfarin, innheimt og fylgt eftir skv.eignaskiptayfirlýsingu og fjöleignahúsalögum.
Bókhaldsþjónusta
Ráðgjöf og rekstur
Fundarhöld
Leið 3
Innheimta
Húsgjöld yfirfarin, innheimt og fylgt eftir skv.eignaskiptayfirlýsingu og fjöleignahúsalögum.
Bókhaldsþjónusta